05.03.2018 21:00
Sighvatur GK 357 ex GK 57
Eins og margir muna, þá fór Sævík GK 257, sem er í eigu Vísis, til Póllands til stækkunar o.fl. Nú hafa þeir Vísismenn ákveðið að báturinn muni ber nafnið Sighvatur GK 57 og því mun eldri Sighvatur verða í einhvern tíma GK 357. Hér eru myndir sem ég tók af honum nú síðdegis er hann var að fara í veiðiferð frá Grindavík og þar sem báturinn fór ansi nálægt bryggjunni eru sumar myndirnar eins og þær eru.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




