05.03.2018 18:05

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, út af Grindavík

Togarinn kom núna áðan upp undir Grindavíkurhöfn og fór Oddur V. Gíslason að honum og síðan fór togarinn aftur út.


        1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, rétt utan við höfnina í Grindavík, núna áðan © mynd Emil Páll, 5. mars 2018