05.03.2018 18:05
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, út af Grindavík
Togarinn kom núna áðan upp undir Grindavíkurhöfn og fór Oddur V. Gíslason að honum og síðan fór togarinn aftur út.
![]() |
1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, rétt utan við höfnina í Grindavík, núna áðan © mynd Emil Páll, 5. mars 2018 |
Skrifað af Emil Páli

