04.03.2018 14:25

Bulk Viking, bíður örlaga sinna

 

Bulk Viking - Svafar kíkti aðeins um borð  í gamla skipið sitt Bulk Viking en hann bíður örlaga sinna og að verði höggvinn upp eftir að hann strandaði harkalega fyrir rúmu ári síðan © mynd Svafar Gestsson, 4. mars 2018