25.02.2018 16:32
Mikið úrval mynda á morgun
Í dag bárust m.a. myndir frá Sandgerði, Garði, Akranesi, Reykjavík og víðar. Vonandi tekst að birta það allt á morgun, en stærsti hlutinn eru myndir sem sýna báta fara í bílferð með Jóni & Margeiri, frá Garði til Sandgerðis í morgun.
![]() |
Einn bátanna sem nánar verður greint frá á morgun © mynd Emil Páll, 25. feb. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

