24.02.2018 10:11
Greta að koma úr skipastiganum inn í dokkina í Avonmouth
Við erum að ljúka lestun á þessum neðansjávarkapli og siglum k.l. 13:00 í dag. Við munum fara upp með vesturströnd Englands með England á stjór og Írland á bak. Svo er spurning hvað við gerum þegar við komum út ú Pentlandsfirði hvort við tökum stefnuna á Harstad eða beint í austur og förum innanskerja upp til Harstad en það veltur allt á veðri.
|
||
|
Greta að koma úr skipastiganum inn í dokkina í Avonmouth © myndir Svafar Gestsson, 23. feb. 2018 |
Skrifað af Emil Páli


