21.02.2018 21:00
Margrét GK 707, fór í dag með Jóni & Margeir, frá Sólplasti til heimahafnar
Hér kemur syrpa sem ég tók er ég fylgdist með ferð Margrétar GK 707, er báturinn fór með Jóni & Margeiri, frá Sólplasti til heimahafnar í Grindavík. Ýmislegt kemur þarna fyrir augu lesenda, meðal annar er eigandi bátsins á einni myndanna.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli









