20.02.2018 21:00
Margrét GK 707, kom í dag út frá Sólplasti, Sandgerði
Nú. undir kvöld kom Margrét GK 707, út frá Sólplasti, í Sandgerði þar sem fram höfðu farið skemmtilegar lagfæringar og sitthvað annað til að gera bátinn fallegri. Sökum veðurspár, var ákveðið að fresta því til morguns að flytja hann til heimahafnar í Grindavík og setja hann þar í sjó. Þegar báturinn kom til Sólplasts, var annar eigandi og númerið HF 4.
Hér koma myndir sem ég tók rétt fyrir kvöldmat, er báturinn kom út.
![]() |
||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli






