19.02.2018 21:00
Saga SU 606, komin upp í fjöru á Breiðdalsvík
Saga SU 606, sem sökk í síðustu viku við bryggju á Breiðdalsvík og Köfunarþjónusta Sigurðar, náði á flot, sést hér færð í gær yfir í fjöruna, móti höfninni. Voru það björgunarmennirnir sem komu henni upp í fjöru.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli









