19.02.2018 20:21

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Vigri RE 71 og Lauge Koch P572, á Stakksfirði í dag

Nokkur skip voru í vari á Stakksfirði í dag og tók ég mynd ef myndir er hægt að kalla af þremur þeirra, auk þess sem eitt þeirra er erlent og því birti ég líka mynd af MarineTraffic, af viðkomandi skipi. Skip þessi eru Hrafn Sveinbjarnason GK 255, Vigri RE 71 og Lauge Koch P572. Myndirnar eru teknar úr mikilli fjarlægð og því eru þær eins og þær eru:

 

           1972. Hrafn Sveinbjarnason GK 255, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 19. feb. 2018

 

            2184. Vigri RE 71, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 19. feb. 2018

 

           Lauge Koch P572, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 19. feb. 2018

 

           LAUGE KOCH P572 © mynd thomas lauritsen, Marine Traffic,  25. okt. 2016