18.02.2018 21:00

María HU 46 ex KE 16, varð gjörónýt eftir bruna við hús eitt á Skagaströnd

María KE 16, en svo heitir báturinn var gerður út frá Suðurnesjum, þar til eigandi hans hóf að gera hann út frá Skagaströnd og fékk þá númerið HU 46 og þar kveiknaði í bátnum er hann stóð undir húshlið nótt eina og gjörónýttist við það.

Hér birti ég mynd af bátnum á siglingu í Sandgerði og síðan aðra af flakinu á Skagaströnd. Fyrri myndina tók ég Emil Páll, en þá síðari fékk ég frá Rúv.is

 

            6707. María KE 16, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 11. júní 2013

 

            6707. María HU 46 ex KE 16, gjörónýt eftir bruna á Skagaströnd, í feb. 2015 © mynd RUV.is