17.02.2018 17:37

Vésteinn GK 88, nýr bátur í Grindavík - syrpa

Hér kemur smá syrpa af nýjasta báti Suðurnesjamanna, Vésteini GK 88, frá Grindavík og eru myndirnar teknar í dag í heimahöfn bátsins, af Helgu Katrínu Emilsdóttur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       2908. Vésteinn GK 88, í heimahöfn bátsins í Grindavík í dag, en báturinn kom einmitt í morgun © myndir Helga Katrín Emilsdóttir, 17. feb. 2018