10.02.2018 21:00
Siggi Bjarna GK 5, Eldey, Andrea, Auðunn og Artika, í Keflavíkurhöfn í morgun
Hér kemur syrpa sem ég tók snemma í morgun, í Keflavíkurhöfn. Fyrst sjáum við Sigga Bjarna GK 5, sem kom í gær úr slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þar sem hann var skveraður af. Þá eru það hvalaskoðunarbátarnir Eldey og Andrea, hafnsögubátinn Auðunn og að lokum er það Ísafjarðarskútan Artika sem kom undir morgun frá Patreksfirði.
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2910. Eldey
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5, 2910. Eldey og 2787. Andrea
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5, ný kominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 2910. Eldey og 2787. Andrea
![]() |
2787. Andrea
![]() |
2910. Eldey og 2787. Andrea
![]() |
2910. Eldey
![]() |
2924. Artika og 2043. Auðunn
![]() |
2924. Artika
© myndir Emil Páll, í morgun, 10. feb. 2018









