09.02.2018 11:12
Höfn fyrir stærstu gámaskip heimsins
Gunnar Harðarson: Hér er er mynd af nýum hafnarkrönum i Walvisbay fyrir nýju gámahöfnina
Smiðaðir i Kina, skipið fór þaðan 30. desember og kom hingað i gær. Þessi nýja höfn verður tilbúin um mitt næsta ár og á að geta afkastað um miljón gámaeiningum á ári.
Dýpi i nýju höfninni er það mikið að stæstu gámaskip heimsins geta komið hér við
![]() |
Nýir gámakranar koma til WalvisBay © mynd Gunnar Harðarson, í morgun 9. feb. 2018 |
Skrifað af Emil Páli

