09.02.2018 22:00

Arktika, frá Ísafirði heimsótti Patreksfjörð í gærkvöldi

Halldór Árnason: Skútan ARKTIKA frá Ísafirði kom inn til Patreksfjarðar að kvöldi 8. febrúar. Hún lét aftur úr höfn áleiðis suður, rétt fyrir kl 11 í morgun. Þetta er nokkuð óvenjuleg heimsókn, miðað við árstíma og veðurfar.

 

 


   Skútan 2924. ARKTIKA frá Ísafirði kom inn til Patreksfjarðar í gærkvöldi og fór aftur í morgun © myndir Halldór Árnason, 9. feb. 2018