26.01.2018 13:48
Er ferjan Bodø sem sé að leysa Herjólf af meðan á slipp, bölvaður vandræðagripur?
|
Sagt er í Bodø að ferjan Bodø sem sé að leysa Herjólf af meðan á slipp stendur hafi á sínum tíma verið keypt frá Ástralíu til Noregs og væri búin að vera mikill vandræðagripur og sífellt bilandi. Ekki gott er ef rétt er.
Bodø, í Bodø © mynd Svafar Gestsson, 2015 |
||
Skrifað af Emil Páli

