25.01.2018 08:00
Verður Klakkur SK 3, nú ÞH eða VE?
Þær fregnir berast frá Sauðárkróki að búið sé að selja Klakk SK 3 til Ísfélags Vestmannaeyja og fái togarinn annað hvort ÞH, eða VE númer.
![]() |
1472. Klakkur SK 3, á Sauðárkróki © mynd Hreiðar Jóhannsson í ágúst 2017
Skrifað af Emil Páli

