21.01.2018 17:49

Stormur HF 294, heimsótti Patreksfjörð

Þetta fallega, ný-smíðaða skip: Stormur HF- 294 (2926), kom inn til Patreksfjarðar og fór fyrir hádegi í dag, aftur til Reykjavíkur. Tók Halldór Árnason þessar myndir af því tilefni og sendi mér.

 

 


       2926. Stormur HF 294, á Patreksfirði © myndir Halldór Árnason