20.01.2018 18:19

Glær KÓ 9, til Sólplasts

Þeim fjölgar hratt verkefnunum hjá Sólplasti í Sandgerði og hér birti ég myndir af bát sem heitir Glær KÓ 9 og hefur áður komið þangað, á annarri myndinni sést einnig Hnoss 97 sem kom einnig í vikunni og áður hefur verið sagt frá.

 

           7428. Glær KÓ 9, við Sólplast í dag © mynd Emil Páll, 20. jan. 2018

 

          7428. Glær KÓ 9 og 6654. Hnoss 97, við Sólplast í dag ©  mynd Emil Páll, 20. jan. 2018