13.01.2018 18:15
Eldflaug yfir Reykjanesi í gærkvöldi
Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar þrjár myndir núna áðan:
Þetta er næsta örugglega eldflaugin sem var skotið á loft fyrr í kvöld frá Vandenberg í Kaliforníu með NROL-47 gervitunglið. Verið var að losa eldsneyti af eldflauginni. Eldsneytið glitrar svona fallega í sólinni enda flaugin mjög hátt uppi. Braut Held að þetta sé alveg örugglega í fyrsta sinn sem svona sést frá Íslandi og næst á myndeldflaugarinnar lá yfir Reykjanesi í kvöld. Þorgrímur hafði samband í kvöld og sagði að þetta hefði verið í gærkvöldi og leiðréttist þetta því hvað það varðar.
![]() |
||||
|
|



