11.01.2018 16:34

Skarfur VE 127, á Suðurlandi

Oft hefur verið fjallað um þetta stýrishús, sem stendur við Suðurlandsveginn. Meðal þeirra sem tekið hefur nokkrar myndir af húsinu og ég birt er Þorgrímur Ómar Tavsen og nú rakst hann á að búið var að merkja stýrishúsið ,,Skarfur VE 127" sem við sjáum núna. Húsið er af 1009. Röst  og myndin var tekin í gær

 

 


          Skarfur VE 127, við Suðurlandsveginn © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen