10.01.2018 13:17
Fiskenes T-30-TK, strandaði í morgun
Í morgun strandaði þessi íslenskættaði bátur af gerðinni Cleopatra 38, við Rødskjer í Tjelldsundet, samkvæmt fréttum í Fiskerbladet.no. Báturinn heitir Fiskenes T-30-TK
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


