07.01.2018 22:02

Samskip Hoffell siglir inn Reyðarfjörð á 6,8 mílna hrað í fylgd báta

Samskip Hoffell sem varð vélarvana út af minni Reyðarfjarðar í kvöld, siglir nú á 6.8 mílna hraða inn fjörðinn i fylgd björgunarbátsins Hafdísar og dráttarbátsins Vattar. En auk þeirra fór Jón Kjartansson SU til aðstoðar.


  2734. Vöttur og 7677. Hafdís fylgja Samskipi Hoffell inn Reyðarfjörð © skjáskot af Marine Traffic, núna fyrir stundu