06.01.2018 20:30

Þuríður Halldórsdóttir GK 94 / Jón á Hofi ÁR 42

Fyrsta myndin sem sýnir Þuríði Halldórsdóttur GK 94, er skjáskot af vef Þorlákshafnar, en næstu þrjár myndir tók ég í morgun á símann minn af sama skipi undir núverandi nafni Jón á Hofi ÁR 42, en þær myndir eru úr Njarðvíkurhöfn, enda togarinn nýkominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

 

        1645. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 © skjáskot af vef Þorlákshafnar

 

 

 

 

 

        1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Njarðvíkurhöfn í dag, nýkominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur © símamyndir Emil Páll, 6. jan. 2017