06.01.2018 21:00

Jólin liðin

Jæja þá er jólunum að ljúka þessu sinni og af því tilefni birti ég þrjár myndir sem ég tók hjá syni mínum Halldóri og tengdadóttur Ingu Rut, í kvöld. Þó þetta sé ekki sjómannatengt ætla ég að nota mér þetta tækifæri.

 

 

 

 


    Heiðarbrún 4, í Keflavík, hluti af útiskreytingunni nú um jólin © myndir Emil Páll, 6. jan. 2018