06.01.2018 13:14
Auðbjörg GK 86 að skríða inn til Grindavíkur, hefur heitið, Skíðblaðnir, Kópur og Bjarni
![]() |
641. Auðbjörg GK 86, að skríða inn til Grindavíkur © mynd af síðu Guðna Ölverssonar. Nöfn, Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg KE 33, Auðbjörg GK 86, Auðbjörg SU 37 og Bjarni SU 37
Skrifað af Emil Páli

