29.12.2017 14:16
Þórkatla GK 97, aftan við Brúsa SN 7 sem fékk nafnið Faitfull III, en sökk fljótlega
![]() |
920. Þórkatla GK 97, aftan við Brúsa SN 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur- sem fékk nafnið Faitfull III, en sökk fljótlega eftir árekstur við annað skip © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli

