28.12.2017 13:34
Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rif í morgun og dreginn að landi
Í morgun varð Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rifshöfn og barst hjálp fljótt og var hann því að lokum dreginn inn til Rifs.
![]() |
2589. Kári SH 78, að lokinni lengingu, nýrri vél o.fl. hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 10. feb. 2017 |
Skrifað af Emil Páli

