28.12.2017 13:34

Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rif í morgun og dreginn að landi

Í morgun varð Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rifshöfn og barst hjálp fljótt og var hann því að lokum dreginn inn til Rifs.


          2589. Kári SH 78, að lokinni lengingu, nýrri vél o.fl. hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 10. feb. 2017