28.12.2017 20:02
Það var kalt en fallegt á Akureyri í morgun þegar Hólmasól fór í hvalaskoðun
![]() |
Það var kalt en fallegt á Akureyri í morgun þegar Hólmasól fór í hvalaskoðun. Myndina tók áhafnarmeðlimurinn Anna Gunnarsdóttir, á Elding Whale Watching Akureyri.
Skrifað af Emil Páli

