27.12.2017 17:20

Sermilik GR5-66 ex Freyja RE 38

Hér koma tvær myndir af sama grænlendingnum, báðar tekar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en af sitthvorum ljósmyndaranum. Skip þetta hét áður Freyja RE 38. Báðar eru myndirnar teknar nánast á sama augnablikinu, en þó er báturinn merktur á annarri myndinni. Báturinn sigldi fram hjá Suðurnesjum í morgun á leið sinni til Reykjavíkur. En þó náði ég ekki myndum frá því augnabliki.

 

     Sermilik GR5-66  ex 1838. Freyja RE 38, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd MarineTraffic, Mikisuluk Hammeken

 

     Sermilik GR5-66  ex 1838. Freyja RE 38 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 24.  nóv 2006