27.12.2017 19:21

NS Stream, Hamar, Nordanvik, Magni og Auðunn, við Helguvík í dag

Eins og ég hef áður sagt frá hefur olíuskipið NS Stream, legið á Stakksfirði síðan að morgni aðfangadags jóla og loksins nú síðdegis náðist að hjálpa því til hafnar í Helguvík. Það gekk þó ekki alveg eins og vera bar sökum anna og t.d. var dráttarbátur Hafnfirðinga, Hamar kominn langt á undan öðrum á staðinn og Magni komst ekki fyrr en birtan var farinn þannig að ekki var hægt að mynda það, en það bjargaðist þó t.d. með skjáskoti af MarineTraffic. Í syrpu þeirri sem nú birtast sjást að auki Nordanvik og Auðunn, hvað um það hér sjáum við 14 myndir frá því í dag, er snúa að málinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

    NS Stream, 2489. Hamar, Nordanvik, 2686. Magni, og 2043. Auðunn, við Helguvík í dag © myndir Emil Páll, og skjáskot af MarineTraffic, 27. des. 2017