27.12.2017 16:27

Farþegabátur strandar við Stykkishólm, einn slasaðist

Að minnsta kosti einn slasaðist er farþegabátur strandaði nálægt Stykkishólmi í dag. Farþegabáturinn Særún bjargaði fólkinu, en að auki komu fiskibátarnir Arna og Blíða á staðinn.

      Báturinn sem strandaði, 6275. Austri  SH 220, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 5. júlí 2016