23.12.2017 20:10
Nýjasta Flotbryggjan á Akureyri, komin í notkun
Víðir Már Hermannsson í gær: ,,Nýjasta Flotbryggjan á Akureyri er komin í notkun.
Hún er þó enn í uppsetningu, en glæsileg er hún.
Skútan Gógó er komin að, og var önnur skúta að koma sér fyrir (Svea María EA) þegar ég tók myndirnar í mestu birtunni sem skammdegið bauð upp á".
![]() |
||||
|
|
2283. Gógó o.fl. á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 22. des. 2017
Skrifað af Emil Páli



