18.12.2017 20:21
Komnir í flutninga á Arctic Dolomite hér á Narvikursvæðinu og losun í Narvik
Svafar Gestsson, í dag: Alltaf leggst okkur köllunum á Martin H eitthvað til. Núna erum við komnir í flutninga á Arctic Dolomite hér á Narvikursvæðinu og losun í Narvik. Verðum fram á aðfangadag í þessum flutningum ein ferð með fullfermi á sólarhring.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



