15.12.2017 20:02
Daðey GK 707 - verður Bergvík GK 707
Samkvæmt fregnum hefur eldri Daðeyin skipt um eigendur eins og sú yngri. Sú yngri sameinaðist Vísi, en sú eldri er sögð hafa sameinast fyrirtæki í Njarðvík, en hvað um það Samgöngustofa segir að eldri Daðeyjan fái nafnið Bergvík GK 707.
Birti ég nú tvær myndir sú fyrri er þegar eldri Daðeyjan komi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur á dögunum, en þar er báturinn nú og hin myndin er skjáskot af vef Samgöngustofu þar sem nýja nafnið kemur fram.
![]() |
2617. Daðey GK 707, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. des. 2017
![]() |
2617. Bergvík GK 707 ex Daðey GK 707 - skjáskot af vef Samgöngustofu 14. des. 2017


