09.12.2017 20:02

Jóhannes Ívar KE 85, í Keflavík og í Sandgerði

Bátur þessi hefur borið þó nokkur nöfn eða skráningar hérlendis. Fyrsta skráningin var Reynir GK 177, frá Sandgerði og sú sem myndir eru af hér er 3. skráningin, en núverandi skráning er Guðmundur Jensson SH 717, frá Ólafsvík.

 

      1321. Jóhannes Ívar KE 85, í Keflavík © mynd Emil Páll

 

      1321. Jóhannes Ívar KE 85, í Sandgerði © mynd Emil Páll