25.11.2017 21:00
Linda ex Laxfoss ex Hofsá
Eins og fram kemur í fyrirsögn bar skip þetta tvö íslensk nöfn, þ.e. Laxfoss og Hofsá. - Þessar myndir sem nú birtast voru teknar 2011, en þremur árum síðar þ.e. 2014 fór skipið í pottinn í Grenå í Danmörku og hef ég þegar birt myndir af því þegar skipið var komið þangað.
![]() |
Linda ex 1682. Laxfoss ex Hofsá © mynd skipspotting, Cornelía Klier, 13. júní 2011
![]() |
Linda ex 1682. Laxfoss ex Hofsá © mynd skipspotting, Skadi
Skrifað af Emil Páli


