20.11.2017 16:17

Leifur Eiríksson, frá Reykjavík

- Það er ekki víst að margir muni eftir honum sem Leifur Eiríksson, en hann var keyptur til Reykjavíkur, í júní 1994 og seldur aftur i maí 1995. Hér átti hann að notast sem farþegaskip, en ekkert varð úr því.

 

2213.  Thor Pioneer ex ex Leifur Eiríksson, í Senegal © shipspotting, davidskips 28. des. 2011