19.11.2017 21:00
Flakið af Jóni Hákoni BA 60, í bútum
Eins og margir muna fórst Jón Hákon BA 60 á Aðalvík og lést einn skipverja. Eftir að öðrum hafði verið bjargað í land var flak bátsins sótt og komið með það í land. Hér koma fimm myndir sem teknar voru í sumar og sýna flakið eins og það leit þá út, er búið var að rífa það töluvert í sundur.
Fyrsta myndin er tekin af Pieter Inpyn, shipspotting, 22. júní 2017, hinar myndirnar fjórar voru teknar af dirk septer, shipspotting, 27. júlí 2017 og hér koma því myndirnar fimm að tölu.
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 © mynd Pieter Inpyn, shipspotting, 22. júní 2017
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 © mynd dirk septer, shipspotting, 27. júlí 2017
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 © mynd dirk septer, shipspotting, 27. júlí 2017
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 © mynd dirk septer, shipspotting, 27. júlí 2017
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 © mynd dirk septer, shipspotting, 27. júlí 2017





