18.11.2017 11:12

Darri EA 75: Nýr bátur á Breiðdalsvík

Búið er að ganga frá sölu á Darra EA 75 til Breiðdalsvíkur og er hann kominn þangað.

 

        2652. Darri EA 75, seldur til Breiðdalsvíkur og er  kominn þangað © mynd tekin í Sandgerði, Emil Páll, 25. sept. 2017