18.11.2017 12:13
Daðey GK 777, í gær: Endurbætur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Sólplasti og víðar
Í gærmorgun var Daðey GK 777 sjósett að nýju eftir miklar endurbætur í Njarðvíkurslipp. Var það Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Sólplast o.fl. sem önnuðust lagfæringarnar, - myndir Emil Páll í Keflavíkurhöfn í gærmorgun.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


