13.11.2017 14:45
Síðasti báturinn sem KEA smíðaði, nú til sölu
Orri EA 101 sem trúlega er síðasti báturinn sem skipasmíðastöð KEA á Akureyri, smíðaði, en það var 1962, er nú til sölu. Bátur þessi bar nokkur nöfn hérlendis þar til íslendingur búsettur í Noregi keypti hann og flutti til Noregs. Fyrir áhugasama get ég veitt upplýsingar og hvar er hægt að ná í núverandi eiganda í Noregi
![]() |
|
Royrvik ex 714. Orri EA 101 o.fl. nöfn, í Stafanger, Noregi © mynd Lárus Ingi Lárusson |
|
|
Skrifað af Emil Páli

