12.11.2017 20:30

Eldur kom í dag upp í Sólrúnu EA við bryggju á Árskógssandi

Eldur kom upp í Sólrúnu EA í seinnipartinn í dag þar sem hún lá við bryggju á Árskógssandi. Enginn var um borð og er slökkvilið að vinna við að slökkva eldinn, en það er enn eldur um borð.

 


      1851. Sólrún EA 151 er rauði báturinn © mynd Hreiðar Jóhannsson