08.11.2017 16:47

Stafnes KE 130, seldur á uppboði og spurning um framhaldið

Fyrir nokkrum mánuðum afhenti eigandi bátsins, viðskiptabanka sínum lyklana af bátnum, þar sem hann taldi sig ekki geta gert hann út lengur. Í framhaldi af því var báturinn nýlega seldur á uppboði og er sá aðili sem þar með eignaðist bátinn að kanna hvað nú taki við og hvað framhaldið verði.


       964. Stafnes KE 130, 923. Orri GK 63 o.fl. bátar í Njarðvíkurhöfn í morgun  © mynd Emil Páll, 8. nóv. 2017