05.11.2017 21:00
Jón Forseti, heillegur fyrir 3 mánuðum, en nú bútaður niður, í Borgarnesi
Þann 26. júlí í sumar skoðaði ég bátinn og fannst hann nokkuð heillegur þó gera þyrfti mikið fyrir hann, nú er búið að búta hann niður. Fyrsta myndin sem hér birtist tók ég í júlí, en hinar tók Þorgrímur Ómar Tavsen, sem gert hefur út nokkra trébáta og á einn slíkann í dag. Hans álit var eins og mitt að ekki hefði þurft að búta hann niður, en tók þó myndir af honum nú fyrir nokkrum dögum. Þó myndirnar séu teknar eftir að farið var að dimma, má vel sjá hvernig útlit hans er í dag.
![]() |
1677. Jón Forseti, í Borgarnesi © mynd Emil Páll, 26. júlí 2017
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





