03.11.2017 06:48

Nökkvi ÞH 27, lagður af stað frá Akureyri austur á Berufjörð til að sækja Stapaey

 

1622. Nökkvi ÞH 27, lagður af stað frá Akureyri austur á Berufjörð til að sækja Stapaey og fara með í pottinn © skjáskot af MarineTraffic, 2. nóv. 2017 kl. 16.46 - út af Langanesi nú kl. 6.30