26.10.2017 16:34

Gulltoppur GK 24, seldur frá Grindavík

Í gær þegar Gulltoppur GK 24, kom til Njarðvíkur, var kominn nýr eigandi af honum og sigldi hann bátnum milli hafna.


       1458. Gulltoppur GK 24, kemur til Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 25. okt. 2017