22.10.2017 20:21

Jón & Margeir, í Grindavík, komnir til Siglufjarðar að sækja aflann

Þó þetta séu ekki skip eða bátar, er þetta mjög tengt því. Þetta eru flutningabílar frá Jóni & Margeir í Grindavík, sem er að þjónusta Grindavíkurbátum sem þarna eru að landa á Siglufirði.

 

         Jón & Margeir, frá Grindavík, hér á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. okt. 2017