21.10.2017 18:58

Fleiri frábærar myndir sem Svafar Gestsson, hefur tekið á Húsavík

Hér koma fjórar myndir frá Svafari Gestssyni sem hann hefur tekið frá Húsavík, þessa daganna, en þann tíma sem hann hefur verið heima hefur hver gullmolinn frá honum á fætur öðrum birts hér.

 

 

 

 

 

 


      Frábærar myndir, eða Gullmolar, frá Húsavík © myndir Svafar Gestsson, í okt. 2017