19.10.2017 21:00

Jag Punit, fékk hjálp frá þremur dráttarbátum til að komast að bryggju í Helguvík í dag

Já það eru ekki mörg skip sem þurfa aðstoð þriggja dráttarbáta, sem koma frá Reykjavík og Hafnarfirði til að komast að bryggju í Helguvík. Það var þó raunin í dag og sjást þeir allir á fyrstu myndinni þ.e. Magni og Jötunn úr Reykjavík og Hamar úr Hafnarfirði, en hann sést aðeins á fyrstu myndinni, þar sem hann er þeim megin við Jag Punit, að hann sést ekki á hinum myndunm.

 

 

 

 

 


       Á myndunum þrem eru: 2756. Jötunn, 2686. Magni, Jag Punit og 2489. Hamar

                         © myndir Emil Páll, í dag, 19. okt. 2017