19.10.2017 20:21
Það er lítið sem segir hvaða bátur hér sé á ferðinni?
En þar sem ég hef birt margar myndir af bátnum eftir að niðurrifið hófst og þar kom nafnið fram ætla ég nú að sleppa því og gefa mönnum kost á að spá í það, ef þeir muna það ekki? - Eitt er víst að lítið er orðið eftir af bátnum í dag.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


